Jurtin hefur adaptogen virkni sem þýðir að hún eykur orku ef líkaminn er þreyttur án þess að yfirkeyra líkamann (eins og gerist ef við leitum í örvandi efni ss. sykur), og róar ef líkaminn er oftjúnaður. Er oft kölluð indverskt ginseng.
Virk efni: M.a. alkaloíðar, stera-laktónar, sápungar og steinefni (svo sem járn).