- Kamilla (Chamomilla recutita) - Er mest róandi fyrir taugakerfið í meltingarveginum. Hún er einnig græðandi fyrir slímhúðina í meltingarveginum.
- Piparmynta (Mentha piperita) - Er verkjastillandi.
- Fennelfræ (Foeniculum vulgare) - Eru vindeyðandi fyrir meltingarveginn.
1 tsk til 1 msk í bolla af soðnu vatni láta jurtir standa í 10 mínútur áður en síað er. Drekið 2 -3 bolla á dag.
Varúð: Notist ekki þegar eru magabólgur, piparmyntan örvar sýrurnar í maganum.