Hörfræolía þránar mjög auðveldlega ef hún er ekki í kæli og hefur mjög stutta fyrningu, eða aðeins 6 mánuði. Hörfræolían skemmist auðveldlega af hita, ljósi og súrefni. Udo Erasmus „olíukallinn“ sem hefur rannsakað omega olíur mjög mikið segir, „Góða unnina Hörfræolíu (eða í bland með öðru) ættu bara alllir í heiminum að taka á hverjum degi.“
Inniheldur mikið af hollum fitusýrum svo sem omega 3, 6 og 9, mest af omega 3.
Ábyrgðaraðili: Jurtaapótekið