B vítamínin eru fjölmörg og hér eru þau öll samankomin í öflugum skömmtum. Þau virka best öll saman og ekki skemmir að þessi blanda inniheldur einnig C vítamín og magnesíum. Það er mikill kostur að vatnsleysanleg vítamín séu í forðahylkjum, því annars losar líkaminn sig strax við þann umframskammt sem hann nýtir ekki. Með forðahylki þá er klárt að vítamínin nýtast mun betur.
Magn: 120 stk
Tvö hylki daglega með mat eða vatnsglasi.
Vitamin C, Thiamine, Riboflavin, Niacin, Vitamin B-6, Folic Acid, Vitamin B-12, Biotin, Pantothenic Acid, Choline, Inositol, Bioflavonoid Concentrate, PABA (Para-Aminobenzoic Acid)