- Hvítlaukur (Allium sativum) - Bakteríudrepandi og slímlosandi.
- Sólhattur (Echinacea purpurea) - Vírusfyrirbyggjandi.
- Engifer (Zingiber officinale) - Losandi með því að örva æðakerfið.
- Piparmynta (Mentha piperita) - Hitastillandi og dregur úr slímmyndun.
- Cayenne pipar (Capsicum annuum) - Hristir úr þér kvefið með því að örva blóðflæðið.
- Vallhumall (Achillea millefolium) - Er hitastillandi.
Ábyrgðaraðili: Jurtaapótekið