Jurtaapótekið Negul olía 5 ml.

Jurtaapótekið

Vörunúmer : 10166693

Negull (Syzygium aromaticum). Olían er verkjastillandi, krampastilandi, sýkladrepandi, skordýrafæla, örvandi, róar magan og er sótthreinsandi. Hún gagnast vel við astma og bronkítis, gigt og tognun. Getur hjálpað við ógleði og meltingartruflunum. Góð við tannpínu og til að nota á börn sem eru að taka tennur. Olíunni er þá nuddað á gómana. Góð til að fæla burtu moskítóflugur. Virk efni: M.a. eugenol, eugenol acetat, iso-eugenol og caryophyllen.


3.348 kr
Fjöldi

Varúð: Olían er sterk og þarf því alltaf að þynna hana vel út.


Ilmkjarnaolíur eru 75-100 sinnum sterkari en te.
Ilmolíurnar eru góð leið til þess að nota heima til að hafa áhrif á taugakerfið, hvort sem er að örva eða róa.  Hægt er að nota þær á margan máta: 

  • Bað:  setjið 5-10 dropa af hreinum ilmkjarnaolíum út í baðvatn.
  • Innöndun:  3-6 dropar í skál af heitu vatni.  Setjið rétt áður en á að fara í gufuna.  Setjið svo handklæði yfir höfuðið og andið að ykkur í nokkrar mínútur 5-10 mínútur.  Einnig hægt að setja einn dropa í lófann og draga andann djúpt að sér.  Efnin fara beint upp í heila og virka strax.
  • Ilmvatn:  Sumar ilmolíur er hægt að nota eins og  ilmvatn.

Aðrir hafa einnig keypt

2 fyrir 1

Clearspring Matcha tea 40 gr.

Vrn: 10161606
2.819 kr

Vinsælar vörur

Nýjar vörur

2 fyrir 1

Biona Organic Sriracha Sauce 130 ml.

Vrn: 10169019
1.158 kr