Mádara Hydra Boost Trio gjafasett
20%

Mádara Hydra Boost Trio gjafasett

Mádara

Vörunúmer : 10168741

Þetta fallega gjafasett inniheldur SOS Hydra Intense Rose Jelly 75 ml. (full stærð) , SOS Hydra Recharge Cream 15 ml (lúxusprufa). og Comforting Toner 200 ml. (full stærð).


7.358 kr 9.198 kr
Fjöldi

Comforting toner
Andlitsvatn sem kemur jafnvægi á sýrustig húðar. Gefur mikin raka. Mýkir, róar og sefar viðkvæma, irriteraða húð. Hentar fyrir þurra.pH balancing formúla með sefandi og rakagefandi blöndu af blómavatni sem inniheldur rós, camillu extract og náttúruleg rakaefni sem gera húðina nærða og auka vellíðan í húðinni. Vegan, án hneta og glútens.

Mádara SOS HYDRA Recharge krem
Krem sem er frábær fyrir þurra húð.  Kremið er blandað við age-defying antioxidants sérstaklega fyrir norrænar aðstæður og inniheldur hörfræ og hyaluronic sýru.  Húðin verður rakameiri, endurnýjast og róast við notkun og mun geisla af heilbrigðri. Vegan, ekki prófað á dýrum, án hneta og glútens.

Mádara SOS Hydra Rose gel
Létt olíulaust rakagel, með lífrænu rósavatni. Sérstaklega gott á þurra húð, Inniheldur hyaluronic sýru, sem er einstaklega rakagefandi. Gefur húðinni góðan raka, róar vandamálahúð. Hentar öllum húðgerðum og öllum aldri. Berist á hreina húð kvölds og morgna, fylgið eftir með rakakremi ef þarf, mælum með að nota SOS Hydra Recharge Rose Gel inniheldur einnig góðgerla sem koma jafnvægi á örveru húðarinnar og styrkja náttúrulega verndarþröskuld hennar. Skilur húðina eftir rakafyllri, ferskari og geislandi. Án glútens, hnetu. Vegan.

Aðrir hafa einnig keypt

Vinsælar vörur

Nýjar vörur