Hugsunin á bak við MÁDARA vörumerkið er sú að bestu húðvörurnar eru þær sem  vinna dýpra en húðin, í þeirri meiningu að áhrifin eru ekki bara á húðinni heldur einnig hafa vörurnar jákvæð áhrif á umhverfið. Markmið Madara er að hanna náttúrulegar vörur sem virka betur en tilbúin gerviefni sem notuð eru í mörgum snyrtivörum. ​ MÁDARA hefur trú á því að öll tilbúin gerviefni sé hægt að útfæra á náttúrulegan hátt úr náttúrulegum innihaldsefnum. ​Einstök innihaldsefni Mádara koma aðallega frá Norðurhluta Balklands skaga; orkugefandi birkivatn, vítamínrík ber, steinefnaríkur leir, andoxunarríkar jurtir og fræ, stútfull af Omega fitusýrum. ​ Ein sérstaða Mádara vörumerkisins er sú að allar vörurnar eru UNISEX, þær henta konum jafnt sem karlmönnum.

Mádara fæst í Heilsuhúsinu á Smáratorgi, Kringlunni, Selfossi, Akureyri og í netverslun Heilsuhússins.