Made By Zen Ilmolíulampi Oska

Made By Zen

Vörunúmer : 10155991

Undirbúðu þig fyrir notalegheit og lúxus. Made By Zen er lífsstílsmerki innblásið af fegurð, hreinleika og nútímalegri hönnun. Litur: hvítur (hægt að breyta í tvo liti). Stærð: 10x10x22,4 cm. 12 watta. Keramik og plast. Tekur 100 ml. vatn. Auðveldur að þrífa. Hægt að stjórna lit á birtu og kveikja og slökkva á lampanum  í gegnum app.


14.999 kr
Fjöldi