Membrasin®-bætiefnið til að bæta vökvastig húðarinnar stuðlar að viðhaldi varnarlags húðarinnar og kemur í veg fyrir og róar þurra húð og kláða. Það er náttúruleg næringaruppbót og stuðningur við heilbrigða húð.
Bætiefnið inniheldur einstaka blöndu BC634®-sólberjafræjaolíu og SBA24®-hafþyrnisolíu. Báðar eru þær ríkar af lífsnauðsynlegum fitusýrum til að viðhalda heilbrigði húðarinnar. Sýnt hefur verið fram á öryggi og virkni BC634®-sólberjafræjaolíu og SBA24®-hafþyrnisolíu með vísindalegum rannsóknum.
Bætiefnið inniheldur einnig A-vítamín úr náttúrulegu betakarótíni sem stuðlar að viðhaldi eðlilegrar húðar og slímhúðar og E-vítamín sem verndar húðina gegn oxunarskemmdum.
BC634®- og SBA24®-olíurnar eru unnar úr berjum og berjafræjum á varfærinn hátt til að varðveita virkni fitusýranna og annarra innihaldsefna. Olíurnar eru aðeins unnar úr berjum sem eru lífrænt ræktuð eða vaxa villt. Framleiðsluferlið er vistvænt og engin leysiefni eru notuð.
- Lífsnauðsynlegar ómega-3, -6, -7 og -9 fitusýrur og A og E-vítamín stuðla að heilbrigði húðarinnar
- Gammalínólensýra (GLA) styður við rakajafnvægi húðarinnar
- A-vítamín* styður við eðlilega starfsemi slímhúðar og ónæmiskerfis
- E-vítamín* veitir andoxunarvörn
- Náttúruleg, virk innihaldsefni á borð við hafþyrnis- og sólberjafræjaolíu
- Yfirleitt finnur fólk mun innan 2–5 vikna
- Gelhylkin eru unnin úr jurtum og henta grænkerum (vegan)
Besti árangurinn næst með því að nota Membrasin®-bætiefnið til að bæta rakastig húðarinnar og Membrasin®-húðolíuna með góðgerlum saman til að njóta ávinnings tvíþættrar húðumhirðulausnar til verndar allri fjölskyldunni.
*Opinberar fullyrðingar varðandi A- og E-vítamí
- Í upphafi tvö hylki tvisvar á dag með máltíðum. Eftir það 2–4 hylki á dag.
- Ekki taka meira en ráðlagðan dagskammt. Ekki ætti að nota fæðubótarefni í stað fjölbreyttrar fæðu og heilbrigðs lífernis.
- Geymið við stofuhita, fjarri beinu sólarljósi. Geymið þar sem börn ná ekki til. Náttúrulegur breytileiki á lit og gagnsæi olíu er eðlilegur.
- BC634®
- Sólberjafræjaolía og SBA24®
- Hafþyrnisolía (72,4%) (CO2-útdráttur)
- Hylki (umbreytt maíssterkja, glýseról, hleypiefni: Garrageenan, sýrustillir: dínatríumfosfat)
- E-vítamín (alfa-tókóferól í sólblómaolíu)
- Betakarótín (betakarótín í sólblómaolíu)
- Andoxunarefni (rósmarínextrakt í sólblómaolíu)