Membrasin Vision bætiefni fyrir augu 90 stk.

Membrasin

Vörunúmer : 10160333

Vision Vitality er bætiefni, hannað og framleitt í Finnlandi, sem er sérhannað til þess að vinna markvisst gegn augnþurrki. Einnig til að vernda viðkvæm augun gegn bláu ljósi sem stafar frá tölvum, snjalltækjum og farsímum. Augnþurrkur er algengt vandamál og getur verið mjög óþægilegt og sársaukafullt ef er langt gengið. Skemmdir í augum vegna blárra geisla frá tölvum og snjalltækjum eru vaxandi vandamál, vegna mikillar og sívaxandi notkunar slíkra  tækja.


5.999 kr
Fjöldi
Einstök samsetning Vision Vitality bætiefnisins er úthugsuð til að vinna gegn þessum vandamálum og yfirleitt koma jákvæð áhrif þess í ljós eftir tveggja til fimm vikna inntöku. Vision Vitality kemur í mjúkum grænmetishylkjum og skilur ekki eftir neitt óþægilegt bragð í munni.
 
Vinnur gegn augnþurrki,  inniheldur hafþyrnisolíu SBA24®, ríka af Omega7, sem mýkir augun og gefur þeim raka
Inniheldur einnig FLORAGLO®Lutein og Zeaxanthin sem rannsóknir hafa sýnt fram á að vinna gegn skaðlegum áhrifum frá bláu ljósi sem berst frá tölvum og snjalltækjum
Viðurkennt af augnlæknafélagi Finnlands
Árangur oft merkjanlegur eftir 2 – 5 vikna inntöku
Vision Vitality er Vegan

Laust við: 
Gervi litarefni, ger, sykur, laktósa, glúten og mjólkurafurðir. GMO frítt. Vegan

Ábyrgðaraðili: Mulier Fortis ehf

2-4 hylki á dag með mat.

  • Nutritional information 100 g 2 - 4 caps.
  • Energy 740 kcal/3057kJ 10.2 - 20.5 kcal/42 - 85 kJ
  • Protein 0 g 0 g
  • Carbohydrate 23.0 g 0,32 - 0,64 g
  • Fat 71 g 1.00 - 2.00 g
  • Of which: Saturated fatty acids 14,9 g 210 - 420 mg
  • Monounsaturated fatty acids 34,1 g 480 - 960 mg
  • Of which: Palmitoleic acid (16:1n-7) 17,0 g 240 - 480 mg
  • cis-Vaccenic acid (18:1n-7) 4,3 g 60 - 120 mg
  • Oleic acid (18:1n-9) 12,8 g 180 - 360 mg
  • Polyunsaturated fatty acids 21,3 g 300 - 600 mg
  • Of which: Omega-3 fatty acids 9,2 g 130 - 260 mg
  • Of which: Alpha-linolenic acid (18:3n-3) 9,2 g 130 - 260 mg
  • Omega-6 fatty acids 12,1 g 170 - 340 mg
  • Of which: Linoleic acid (18:2n-6) 12,1 g 170 - 340 mg
  • Vitamin E 0.28 g 4.0 - 8.0 mg* * 33-67 % of nutrient reference value (NRV)
  • Vitamin A (from β-carotene) 0.01 g 0.13 - 0.26 mg** ** 16-33 % of nutrient reference value (NRV)
  • Lutein 0,36 g 5.0 - 10.0 mg

Aðrir hafa einnig keypt

Vinsælar vörur

2 fyrir 1

Schar Pan Rustico brauð 250 gr.

Vrn: 10149342
538 kr

Nýjar vörur

2 fyrir 1

Íslenskir blómadropar 30 ml. #prófblandan

Vrn: 10095805
3.998 kr