• BAOBAB EXTRACT, gefur fyllingu og vernd gagn utanaðkomandi áhrifum
• BETAINE, gefur raka í hárið og heldur því mjúku ásamt vernd gegn klofnum endum.
• NÁTTÚRULEG HÁRNÆRING, heldur hárinu líflegu og meðfærilegu
• SÍTRÓNUSAFI, er ríkur af C-vítamíni sem verndar hárið gegn sólarljósi og mengun.
• SÓLBLÓMAFRÆJA ÞYKKNI, verndar hárið gegn klofnum endum og upplitun
Leiðbeiningar: Hristið brúsann vel fyrir notkun. sprautið golfkúlustærð í lófann og berið í hreint, rakt hárið frá rótum og til endanna. Hárið er síðan greitt og þurrkað eins og venjulega