Snact Epla- og kanil ávaxtabar

Snact

Vörunúmer : 10149526

Allar vörurnar eru vegan, glútenlausar og lausar við öll aukaefni og rotvarnarefni. Auk þess innihalda þær engan viðbættan sykur. Rúsínan í pylsuendanum er svo sú að umbúðirnar eru niðurbrjótanlegar og má ýmist setja í safnhauginn eða skila til endurvinnslu.


249 kr
Fjöldi

Snact er hugarfóstur frumkvöðla sem höfðu það að markmiði að berjast gegn matarsóun. Þau bjarga „ljótum“ ávöxtum sem annars yrði hent og umbreyta þeim í ljúffenga orkubari og brjálæðislega gott ávaxtagúmmí.

Aðrir hafa einnig keypt

Vinsælar vörur

Nýjar vörur