Sóley Blær gjafapakkning

Sóley

Vörunúmer : 10156107

Settið inniheldur líkamskrem 500 ml. og sturtugel 500 ml.

  • Blær Sturtusápa er náttúruleg og framleidd úr villtum íslenskum jurtum og ilmkjarnaolíum úr límónu, mandarínu og fennel. 
  • Blær Líkamskrem er lífrænt vottað úr villtum íslenskum jurtum og sheasmjöri sem saman mynda róandi og sefandi blöndu. Blær er vegan

9.348 kr
Fjöldi