En það er ekki sama hvernig olíu! Hún þarf að vera af góðum gæðum, alls ekki erfðabreytt og helst ekki soja, þar sem margir hafa óþol eða ofnæmi fyrir soja.
E vítamín er öflugt andoxunarefni og mikilvægt eðlilegri líkamsstarfsemi.
E vítamín:
- ·Ver frumur líkamans oxun og ótímabærri öldrun
- ·Styrkir hjarta, æðakerfi og lungu
- ·Hefur mikil húðverndandi áhrif
- ·Styrkir hormónakerfi
- ·Er þekkt sem vörn við ákveðnum krabbameinum
- ·Hefur gagnast MS og alzheimer sjúklingum vel
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.
Eitt hylki daglega með mat eða vatnsglasi.
Vitamin E (as 100% Natural d-Alpha Tocopherol from Non-GMO Sunflower Oil) 400 IU 1,333%
Önnur innihaldsefni: Softgel (Gelatin and Glycerin), Water and Rosemary Extract.