Texturas Morisca Reserva ólifuolía

Vörunúmer : 10141025

Bragðmikil ólifuolía, keimur af þroskuðum ávöxtum


1.532 kr
Fjöldi

Texturas ólifuolíurnar koma beint frá bónda og eru unnar úr fyrsta flokks lífrænt ræktuðum ólífum frá Extramadura héraðinu á Spáni og bragðið er ólýsanlegt! Ólifuolían kemur frá samvinnu bændanna í héraðinu og hefur unnið til fjölmargra verðlauna. Allar eru olíurnar extra virgin og er það hæsti gæðaflokkur. Ólifuolíurnar má nota í alla matargerð og einnig til steikingar, en þá á að hita hana hægt.

Morisca ólifuolían er unnin úr ólifum af tegundinni Morisca, sem er upprunaleg á svæðinu Tiearra de Barros og finnst einungis í Extremadura og nokkrum héruðum Portúgals. Mörg trén eru aldargömul. Bragðið er miðlungs sterkt, styrkur bragðs og rammleika er í fullkomnu jafnvægi. Keimur af þroskuðum ávöxtum, með snert af möndlum og kryddjurtum. Dásamleg ólifuolía fyrir sælkera og þá sem láta sig hollustuna varða. 

Flöskurnar með þessari tegund eru merktar Morisca Reserva en það þýðir, eins og með vínið, að hér eru á ferðinni sérvaldar bestu ólifurnar!

 

500 ml

Aðrir hafa einnig keypt

Vinsælar vörur

2 fyrir 1

Khadi Light Blonde hárlitur 100 gr.

Vrn: 10159123
2.859 kr

Nýjar vörur