Undraboltinn - Þvottabolti

Undraboltinn

Vörunúmer : 10123036

Vísindalega mótaðar steinefna-kúlur í boltanum vinna á óhreinindum, lykt og sýklum og tryggja frábæran árangur, án þess að litirnir dofni;  um leið varðveitist teygjanleiki trefjanna. Þvottaboltinn er ólíklegur til að framkalla ofnæmi og er því tilvalinn fyrir ungbörn og þá sem eru með viðkvæma húð. Þvottaboltinn inniheldur 4 tegundir steinefna-keramik-kúla, með mismunandi eðliseiginleika,  sem eru sérstaklega hannaðar með mismunandi virkni í huga til að hjálpa vatninu til að þvo þvottinn og skila hámarks árangri. Auk þess hefur sjálfur boltinn ákveðna virkni í vatninu svo og öflugt segulmagn sem er í honum miðjum.


8.199 kr
Fjöldi

Vísindalega mótaðar steinefna-kúlur í boltanum vinna á óhreinindum, lykt og sýklum og tryggja frábæran árangur, án þess að litirnir dofni; um leið varðveitist teygjanleiki trefjanna.

Kostir þvottaboltans

  • Gerður úr náttúrulegum efnum
  •  Án ilmefna
  • 100% öruggur fyrir húð, trefjar fatnaðarins og umhverfið
  • Þvær vel (þvottaefni óþörf)
  • Sótthreinsar vel (á náttúrulegan hátt)
  • Varðveitir vel liti fatnaðarins og teygju trefjanna
  • Eykur líftíma fatnaðarins
  • Passar í allar gerðir þvottavéla
  • Má nota við hitastig frá 0 – 60° C
  • Losar þig við vonda lykt úr þvottinum og úr vélinni
  • Fer með þér í handtöskunni í fríið
  • Upplagður fyrir þvottinn af ungbarninu
  • Hentar þeim vel sem eru með viðkvæma húð
  • Þvotturinn kemur órafmagnaður úr vélinni
  • Engar áhyggjur af varasömum efnum eftir þvott (ef engin þvottaefni eru notuð)
  • Engin vatnsmengun (ef þvottaefnum er sleppt)
  • Hentar sérlega vel þar sem frárennsli er ekki fyrir hendi (t.d. í sumarbústöðum).
  • Með þvottaboltanum þarf ekki lengur að óttast að óæskileg efni fari út í umhverfið.


Hvernig vinnur þvottaboltinn?

Vísindalega mótaðar steinefna-kúlur í boltanum vinna á óhreinindum, lykt og sýklum og tryggja frábæran árangur, án þess að litirnir dofni;  um leið varðveitist teygjanleiki trefjanna. Þvottaboltinn er ólíklegur til að framkalla ofnæmi og er því tilvalinn fyrir ungbörn og þá sem eru með viðkvæma húð.

Þvottaboltinn inniheldur 4 tegundir steinefna-keramik-kúla, með mismunandi eðliseiginleika,  sem eru sérstaklega hannaðar með mismunandi virkni í huga til að hjálpa vatninu til að þvo þvottinn og skila hámarks árangri. Auk þess hefur sjálfur boltinn ákveðna virkni í vatninu svo og öflugt segulmagn sem er í honum miðjum.

Útskýringar framleiðanda um það, nákvæmlega, hvernig þessar mismunandi kúlur hafa áhrif á vatnið og þvottinn eru mjög fræðilegar og ekki er heimilt að nota þær hérlendis í kynningarskyni án þess að þær séu staðfestar með mjög sérhæfðum og dýrum rannsóknum sem ekki liggja fyrir. 

Þvottaboltinn kemur í umbúðum með ítarlegum íslenskum leiðbeiningum á. Notendaleiðbeiningar fylgja einnig með.

 Ef óskað er eftir ilmi í þvottinn má setja nokkra dropa af ilmkjarnaolíu (lavender eða sítrónu) í mýkingarefnahólfið.

Aðrir hafa einnig keypt

2 fyrir 1

Clearspring Miso hvítt 250 gr.

Vrn: 10164697
1.736 kr
2 fyrir 1

Biona Blackstrap Molasses 350 gr.

Vrn: 10169017
998 kr
2 fyrir 1

Kaja 100% súkkulaði

Vrn: 10168384
1.248 kr

Vinsælar vörur

Nýjar vörur