- D3-vítamín er oft kallað sólarvítamín vegna þess að húðin þarfnast sólargeisla til að framleiða D3-vítamín sjálft í líkamanum.
- D3-vítamín er í raun ekki síður mikilvægt beinheilsunni en Kalk því að við þurfum D3-vítamín til að taka upp Kalkið og nýta það rétt.
- D3-vítamín kemur víða við í líkamanum og spilar einnig mikilvæg hlutverk í heilbrigði ónæmiskerfis, hjarta og æðakerfis, heila og taugakerfis svo eitthvað sé nefnt.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.
- 2 - 4 töflur á dag.
- Magn: 60 töflur
- Skammtastærð: Ef 2 töflur á dag þá 1 mánuður en ef 4 töflur á dag þá 0.5 mánuður.
Innihald í 1 töflu:
Kalk (sítrat) 250mg, D3 vítamín (cholecalciferol) 50AE/1,25mcg.
Önnur innihaldsefni: Örkristallaður sellulósi (microcrystalline cellulose), croscarmellose sodium, ein- og tvíglýseríð (mono and diglycerides), shellac, kísildíoxíð, magnesíum sterat, talkúm.