Hið milda jurtatanngel Weleda með steinefnum úr kísil, hreinsa tennurnar á mildan en árangursríkan hátt án þess að rispa glerunginn. Reglubundin notkun jurtatanngelsins hindrar tannsteinsmyndun og verndar tennurnar. Hin vandlega samsetta jurtablanda heldur jafnvægi í munnholinu, er sérstaklega þróað fyrir viðkvæmt tannhold. Efni úr rataniu vernda slímhimnur munnins og styrkja tannholdið
Glycerin, vatn, kísilsýra, alginat, kamilla, rataniurót, myrra, alkóhól, piparmyntuolía, hrokkinmenta, fennel, aesculin