Blöðrubólgubaninn - D Mannose

05 Jan 2015

Ef þér er hætt við blöðrubólgum og sýkingum þá skaltu skoða þetta! Solaray hefur nefnilega hannað frábæra blöndu til að kljást við blöðrubólgu og þvagfærasýkingar.

Innihaldsefnin í blöndunni vinna saman við að halda þvagfærunum heilbrigðum, koma í veg fyrir blöðrubólgu og sýkingar og viðhalda vinveittum og nauðsynlegum gerlagróðri þvagfæranna.

Blandan samanstendur af:

•    D Mannose, sem kemur í veg fyrir að sýking nái að búa um sig í blöðrunni.
•    Trönuberja extract, sem kemur í veg fyrir að bakteríurnar valdi sýkingum.
•    12 tegundum góðgerla, sem skapa rétt gerlaumhverfi í blöðru og þvagfærum.

Frábær virkni:
•    Kemur í veg fyrir blöðrubólgu og sýkingar. 
•    Stuðlar að heilbrigði þvagrásar. 
•    Eflir gerlaflóru þvagfæranna. 
•    Virkar bæði fyrirbyggjandi og þegar sýking er þegar komin.

Fæst í öllum verslunum Heilsuhússins og í  netverslun.