- Gliadin er vatnsleysanlegt peptíð sem virkar sem "lím", sem hjálpar til við að viðhalda lögun fæðunnar svo hún geti farið í gegnum þarmaþekjuna
- Einkenni tengd glútenóþoli eru t.d kviðverkir og bólgur, langvinnandi niðurgangur, hægðatregða, uppköst, þyngdartap og pirringur.
- Einnig er prófið fyrir þá sem eru erfðafræðilega kunnugir sjúkdómnum.
Hvernig á að framkvæma próf?
- Þvoið hendur með sápu og strjúkið yfir með hreinsi grisju
- Notið nálina (lensu) og stingið á fingurinn, gott er að þrýsta á fingur til að fá meira blóð fram í fingurgóma
- Takið blóð úr fingri með píphettu upp að svartri línu
- Setjið blóð úr píphettu í hettuglasið með lausninni
- Lokið hettuglasi og hristið
- Setjið 3 dropa ofan í kubbinn (S)
- Bíðið í 10 mín eftir niðurstöðu
Í hverjum kassa fylgir eftirfarandi:
- 1 prófkubbur
- 1 hettuglas með dropateljara sem inniheldur lausn
- 2 dauðhreinsaðar lensur (nálar)
- 1 píphetta til blóðsýnatöku
- 1 hreinsigrisja
- Leiðbeiningar um notkun
Sérstaða >94%
Næmi > 81%
Nákvæmni > 90%