Sonnentor kryddblöndur

07 Apr 2015

Smá munaður – mikið bragð.

Krydd hefur verið eftirsóttur lúxus munaður í gegnum aldirnar. En krydd er ekki bara krydd því mikill gæðamunur getur verið á kryddi. Afburða góð, lífrænt ræktuð krydd fást nú í ótrúlega miklu úrvali og í ýmsum ómótstæðilegum blöndum sem gera matinn svo miklu betri.
 

Ekki eyðileggja gott hráefni með lélegu kryddi – lífið er einfaldlega of stutt.