Anna Rósa býr sjálf til allar sínar vörur í höndunum úr bestu fáanlegu hráefnum . Hún tínir jurtirnar eingöngu á svæðum sem eru fjarri umferð og tilbúnum áburði. Þær erlendu lækningajurtir sem Anna Rósa notar í vörurnar eru undantekningarlaust lífrænt vottaðar.