Tannhirðuvörur úr umhverfisvænum og náttúrulegum hráefnum. Ecodenta tannkremin innihalda Kalident, sem er náttúruleg uppspretta kalks og fyllir upp í rispur og sprungur í tönnum. Hvert tannkrem inniheldur vandlega valdar jurtir sem hjálpa til við að leysa ólík tannhirðuvandamál.