Equa vatnsflöskurnar eru búnar til úr gæða borosilicate gleri sem er hitaþolið gler. Vatnið helst ferskara í glerflösku. Sílikon á botni flöskunnar ver glerflöskuna gegn höggi. Lokið er 100% lekahelt.