Equinox Kombucha eru gerjaðir drykkir, gerður úr grænu tei, hrásykri og lifandi gerlum sem eru kallaðir kombucha „SCOBY“ (for symbiotic culture of bacteria and yeast). Þessi nýlenda/samvinna vex saman í drykkjunum á meðan gerjunin á sér stað en það er það sem gerir Kombucha að mjög lifandi og líflegum drykkjum, sem fer alveg einstaklega vel í maga og hjálpar fólki til að öðlast betri þarmaflóru