Higher nature hafa framleitt hágæða bætiefni síðan 1994. Áherslan er á góð hráefni, virkar blöndur og góða viðskiptahætti. True food línan þeirra er einstök á sínu sviði en bætiefnin í henni eru unnin beint úr mat og eru því á auðnýtanlegu formi og án skaðlegra aukaefna.