Human+Kind húðvörurnar eru hreinar vörur sem henta öllum í fjölskyldunni. Vörurnar er hægt að nota á fleiri en einn hátt og eru eins skaðlausar umhverfinu og mögulegt er og innhalda einungis náttúruleg innihaldsefni. Þær eru allar vegan og Cruelty free sem eru ekki prófaðar á dýrum, án parabena og eiturefna og eru umhverfisvænar. Human+Kind er með há viðmið við val á innihaldsefnum, framleiðslu og pökkun. Vörurnar innihalda einungis náttúruleg innihaldsefni sem eru unnin og framleidd með vísindalegum aðferðum og bestu tækninni. Þannig tryggja þau að gæðin haldist í gegnum allt ferlið