Human+Kind vörumerkið varð til af ást eigandanna á náttúrulegum afurðum, ást þeirra til dýra og að vilja lifa heilbrigðu líferni. Stofnendurnir, þau Rene Van Willigen og Jeroen Proos vildu bjóða fólki vegan og cruelty free húðvörur og aðstoða konur við góða húðumhirðu. Húðvörurnar frá human+kind henta öllum húðgerðum, líka þeim viðkvæmu.

Þau vildu einnfremur bjóða húðvörur með náttúrulegum innihaldsefnum en sem eru einnig mjög virk. Vörurnar eru glútenlausar, án allra eiturefna og parabena og eru umhverfisvænar.

Human+kind Body Scrub 200 ml.

Vrn: 10155811
2.890 kr
Skoða

Human+kind Bodywash Apple & Herbs 250 ml.

Vrn: 10155804
1.562 kr
Skoða