Lifeplan var stofnað 1983 og hefur lengi verið einn stærsti og virtasti bætiefnaframleiðandi Bretlands. Þau leggja áherslu á náttúruleg,  gæðahráefni og sanngjarna viðskiptahætti. Lifeplan framleiða nú breiða línu bætiefna sem fæst um allan heim.