Lotus Design var stofnað fyrir rúmlega 30 árum sem hluti af Nyingma Zentrum í Þýskalandi sem kennir buddafræðri frá Tíbet. Fyrstu vörurnar sem litu dagsins ljós frá Lotus Design voru hugleiðslupúðar og -pullur en fljótlega jókst eftirspurning og fleiri vörur komu á markaðinn. Í dag hannar og framleiðir Lotus Design breitt úrval af vörum fyrir jóga og hugleiðslu. Lotus Design leggur mikla áherslu á samfélagslega ábyrgð og eru nær allar vörurnar framleiddar á viðurkendum vernduðum vinnustöðum þar sem atvinnutækifæri fyrir fólk með margvíslega fötlun, eru sköpuð. Gildi vörumerksins ganga út að draga úr stressi og hröðum lífsstíl nútímans með jóga-, slökunar- og hugleiðsluæfingum.