Masmi hreinlætisvörurnar eru 100% náttúrulegar og í þeim er eingöngu 100% náttúruleg eða lífræn bómull sem fer einstaklega vel með húðina og þá sérstaklega viðkvæmu svæðin.

Allar lífrænar vörur frá MASMI eru lífrænt vottaðar auk þess sem þær eru allar vottaðar án ofnæmisvaka enda eru þær framleiddar úr hreinum bómullartrefjum með einstakri tækni sem skilar betri upplifun.