Falleg, umhverfisvæn gjafasett sem eru gerð sérstaklega fyrir Heilsuhúsið í samstarfi við Mistur. Gjafasettin koma í takmörkuðu magni.