Naturgreen hafa framleitt hágæða lífrænt jurtafæði í meira en 25 ár. Þetta spænska fyrirtæki vinnur allar sínar vörur úr hráefni sem var ræktað sakvæmt lífrænum stöðlum án eiturefna og tilbúins áburðar.