Númer Eitt bætiefnaboxin

  • Öll bætiefnin í boxunum eru glúten- og mjólkurlaus.
  • Vörurnar innihalda engin erfðabreytt innihaldsefni.
  • Vítamínin og bætiefnin eru á sama formi og þau koma fyrir í náttúrunni; bundin öðrum næringarefnum sem efla upptöku og nýtingu hvers annars.
  • Jurtirnar eru unnar í staðlað extrakt sem þýðir meiri styrkleika og betri gæði. 
  • Steinefnin í blöndunum eru á lífrænu formi; þau eru líka bundin öðrum næringarefnum sem sér il þess að þú nýtist sem best.
  • Bætiefnaboxin frá Númer eitt eru sérhönnuð af jurtalæknum í Danmörku.
  • Veldu á milli bætiefnaboxanna Karl +45, Kona +45, Kjarni, Orka, Kyrrð og Vörn. Allt eftir því hvaða blanda hentar þér best.

Handspritt og sótthreinsispritt
Númer eitt handspritt og sótthreinsispritt fyrir yfirborðsfleti.  Vörurnar innihalda allar 100% hreinar ilmkjarnaolíur og handsprittið inniheldur að auki hafþyrnisolíu sem mýkir og græðir viðkvæma húð. Það er góð venja að nota handspritt ef handþvott og sótthreinsa yfirborðsfleti reglulega.