• Nuun freyðitöflurnar, viðhalda rakajafnvægi í líkamanum, húðinni rakafyllri og vöðvunum virkum.
  • Nuun innihalda steinefni og sölt (electrolyte) sem tapast þegar við svitnum.
  • Söltin hjálpa til að koma í veg fyrir fótakrampa, efla vöðvavirkni og koma jafnvægi á milli orkuinntöku og brennslu.
  • Mikilvæg fyrir vökvajafnvægi í líkamanum, starfssemi tauga og vöðva og starfssemi hjarta og heila.
  • Hreint innihald, enginn rotvarnarefni, glúteinlaust og vegan. Án mjólkurafurða og soja.