OrganiCup tíðabikar er heilsusamlegri, auðveldari og umhverfisvænni kostur.
- 100% ofnæmisprófaður úr sílikoni sem ætlað er í tæki til lækninga. 0% kemísk efni og aukaefni.
- Allt af 12 klst. lekavörn. Hentar einnig í íþróttum og á nóttunni.
- Endist í allt að 10 ár. Sparar umhverfinu stöðugan úrgang.