Allar matvörurnar frá Orgran eru án glútens, gers, hneta, mjólkur, eggja og hveitis og þær eru vegan. Pasta, kex, morgunkorn, eggjalíki, kökumix og fleira gómsætt til að auðvelda eldamennskuna.