PATCH er ástralskt vörumerki sem framleiðir bambusplástur í sátt við umhverfi, menn og dýr. Þar er lögð áhersla á að gera bjóða betri og náttúrulegri valkosti á hefðbundnum vörum með notkun á besta og sjálfbærasta hráefninu sem völ er á. Markmiðið er að fólk geti aftur notið lífsins eftir smávægileg slys eins hratt og mögulegt er án þess að hafa neikvæð áhrif á umhverfið.