Pulsin hefur það að leiðarljósi að bjóða vörur sem eru náttúrulegar, næringarríkar og bragðgóðar. Með Pulsin í pokahorninu sérðu til þess að þú eigir alltaf eitthvað hollt að grípa í þegar þú þarft á því að halda. Orkubitar sem eru fullir af næringu og gefa þér orku sem endist, prótínduft til að auka næringargildi t.d. þeytinga og grauta. Pulsin hefur eitthvað fyrir alla. Hvort sem þig vantar fljótlegan morgunmat, orkuskot milli funda eða kennslustunda eða hágæða næringu fyrir og eftir æfingar er Pulsin málið.

Pulsin Orange Choc orkustykki

Vrn: 10150023
379 kr
Skoða