Rapunzel er leiðandi framleiðandi á lífrænt ræktuðum vörum. Hráefnið er keypt frá lífrænum bændum í 36 löndum og flutt út til jafn margra landa. Auk framleiðslu á hágæðavörum stendur Rapunzel fyrir uppbyggingu á þeim landsvæðum sem hráefnið kemur frá og bætir lífskjör þeirra sem þar lifa og starfa.

Rapunzel kakóduft 250 gr.

Vrn: 10130976
1.137 kr
Skoða