Swanson Health Products á að baki nærri 50 ára sögu í heimi vítamína og bætiefna. Fyrirtækið leggur áherslu á að bjóða bestu fáanlegu fæðubótarefni á eins lágu verði og mögulegt er án þess að það komi niður á gæðunum. Fyrirtækið er GMP vottað (Good Manufacturing Practice).