Trace Minerals er leiðandi í framleiðslu og sölu steinefna og bætiefna í Bandaríkjunum. Fyrirtækið var stofnað árið 1972. Markmið þeirra er að hvetja fólk til að taka ábyrgð á eigin heilsu og lifa lífi sínu til fulls. Trace Minerals sérhæfir sig í framleiðslu á hágæða freyðitöflum, sem eru sykurlausar, án gervisykurs, GMP vottaðar, GMO fríar og án gervi bragð og litarefna.