Fíngert og látlaust púður sem fullkomnar farðann og gefur honum fallegt yfirbragð. Gagnsætt púður sem náttúrulegum litum úr steinefnum blandast litbrigðum húðarinnar eða farðans fullkomlega.
Fullkomið til þess að draga úr gljáa. Notað annaðhvort beint á andlit eða yfir farða.
Fíngert og loftkennt með náttúrulegum steinefnalit, silki og nærandi plöntuekströktum sem vernda húðina og koma í veg fyrir að hún þorni. NIðurstaðan er dásamlega mjúk og ferskt áferð.
Náttúrulegt, Lífrænt vottað, Án jarðolíu, Án sílíkons, Án PEG
Þrýstu létt á húðina með púður púða eða förðunarbursta á allt andlit eða valin svæði.
Tapioca Starch, Silk (Serica) Powder, Mica, Diatomaceous Earth (Solum Diatomeae), Anthyllis Vulneraria Extract, Hydrated Silica, Hamamelis Virginiana (Witch Hazel) Bark/Leaf Extract, Camellia Sinensis Leaf Extract, Fragrance (Parfum)*, Limonene*, Linalool*, Citronellol*, Geraniol*, Coumarin*, Citral*, Benzyl Benzoate*, Farnesol*, Eugenol*, Benzyl Salicylate*, Benzyl Alcohol*, Silica, Iron Oxides (CI 77491, CI 77492, CI 77499). *from natural essential oils