Guli miðinn Astaxanthin 8 mg, 60 hylki

Guli miðinn

Vörunúmer : 10155605

staxanthin er það efni sem gefur laxi, rækjum og flamingóum djúpa bleika litinn og laxi að auki stökkkraftinn. Astaxanthin er talið nærandi og styrkjandi fyrir húðina og vernda hana fyrir skaðlegum geislum sólarinnar. Einnig er það taliðefla orkubúskapinn ásamt því að auka þol og styrk við æfingar og síðast en ekki síst vernda og styrkja liðina.


4.299 kr
Fjöldi

Astaxanthin er það efni sem gefur laxi, rækjum og flamingóum djúpa bleika litinn og laxi að auki stökkkraftinn. Astaxanthin er taliðnærandi og styrkjandi fyrir húðina og vernda hana fyrir skaðlegum geislum sólarinnar. Einnig er það taliðefla orkubúskapinn ásamt því að auka þol og styrk við æfingarog síðast en ekki síst vernda og styrkja liðina.

Astaxanthin er eitt öflugasta andoxunarefni sem finnst í náttúrunni. Sex þúsund sinnum sterkari andoxunaráhrif en C vítamín.

Astaxanthin er framleitt úr sérstökum micro þörungumsem eru rauðir að lit.

Astaxanthin frá Gula miðanum inniheldur líka e-vítamín olíu.

Helstu kostir við Astaxanthin:

  • Jákvæð áhrif á ónæmiskerfið og á sama tíma hamlandi áhrif á bólguviðbrögð.
  • Styrkir húðina, eykur teygjanleika húðarinnar og rakastig hennar ásamt því að vernda hana gegn skaðlegum geyslum sólarinnar.
  • Fyrir Augun. Sem öflugur andoxunargjafi stuðlar astaxanthin að heilbrigði fyrir augu.
  • Hefur jákvæð áhrif á kólesterólið

Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.

Notkun: 1 hylki á dag með mat eða glasi af vatn.

Virk efni; Astaxanthin (unnið úr smáþörungum), D alfa tókóferól. Askorbílpalmítat, sólblómaolía, sólblómalesitín. Kekkjavarnarefni (kísildíoxíð, magnesíumsterat). Hrísgrjónamjöl. Jurtahylki (hýdroxýprópýlmetýlsellulósi)

Aðrir hafa einnig keypt

Vinsælar vörur

Nýjar vörur