Byggt á innihaldsefnum jurta- og steinefna. Hratt og algert niðurbrot. Lágmarks áhrif á lífríki vatna og sjávar. Varan er ekki prófuð á dýrum. Hentugt fyrir rotþrær. Framleitt í vistvænni verksmiðju Ecover.
Hvað er það sem gerir Ecover línuna sérstaka?
- Innihaldsefnin eru búin til úr plöntum og steinefnum.
- Milt fyrir húðina.
- Engin tilbúin rotvarnarefni, litar- eða ilmefni.
- Enginn klór eða fosfat.
- Kemur í stað kemískra, mengandi hreinsiefna.
- Brotnar niður í umhverfinu.
- Lágmaks umhverfisáhrif á lífríki vatna og sjávar.
- Ecover er heildarlausn í hreinlgerningarvörum sem kemur í stað hefðbundinna vörumerkja.
- Ecover prófa engar vörur á dýrum.
- Virkar vel fyrir rotþrær.
- Plastumbúðirnar eru 75% plast sem er unnið úr sykurrey og 25% post consumer endurunnið plast.
- Umbúðirnar eru bæði endurnýtanlegar og endurvinnanlegar.
Notið burstann til að bera blettahreinsinn sparlega á blettinn og nuddið inn í efnið með burstanum. Þvoið á hefðbundinn hátt, hvort sem er í þvottavél eða í handþvotti. Ekki er mælt með að nota blettaeyðinn á ull, silki og önnur viðkvæm efni.
>30%: vatn. 5-15%: ójónuð yfirborðsvirk efni. <5%: mínushlaðin yfirborðsvirk efni, borðsalt, sítrónu sýra, alkóhól, ensým, ilmefni ( lavender; inniheldur: linalool), rotvarnarefni (0,02%): 2-bróm-2-nítró-1,3-díó)