Góð næring fyrir þarmaflóruna. Varan inniheldur Kítósan sem eru náttúrulegar trefjar úr rækjuskel og hafa rannsóknir sýnt að þarmaflóran nýtur góðs af.
Verndar beinin og mýkir húðina. Kalsíum er nauðsynlegt fyrir viðhald eðlilegra beina og tanna. C vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega myndun húðar. Magnesíum stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina og tanna (Kalsíum, C vítamín, Magnesíum)
Góð steinefnaviðbót, kalkþörungarnir innihalda 74 stein- og snefilefni frá náttúrunnar hendi (Kalkþörungar & GeoSilica)
Hér má sjá leyfilegar fullyrðingar innihaldsefnanna frá Matvælastofnun Íslands:
- C vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega starfsemi beina, brjósk og æðastarfsemi
- C vítamín og Joð stuðla að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum
- Kalsíum er nauðsynlegt fyrir viðhald eðlilegra beina og tanna
- Kalsíum stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og að eðlilegri vöðvastarfsemi
- Kalsíum stuðlar að eðlilegri starfsemi meltingarenzýma
- Magnesíum og C vítamín stuðla að því að draga úr þreytu og lúa
- Magnesíum stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og að eðlilegri vöðvastarfsemi
- Magnesíum stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina og tanna
- Magnesíum stuðlar að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum
- Laktas ensím bæta meltingu hjá einstaklingum sem eiga erfitt með að melta laktósa
- Sink stuðlar að eðlilegum efnaskiptum fitusýra
- Króm og Sink stuðla að eðlilegum efnaskiptum orkugefandi næringarefna
- Sink og C vítamín stuðla að því að verja frumur fyrir oxunarálagi
- Joð stuðlar að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum
Ábyrgðaraðili: Eylíf ehf.
LipoSan Ultra® plus Vitamin-C (North Atlantic Shrimp Shells, Pandalus borealis), AquaminTG™ (calcified seaweed, Lithothaminon sp.), BioCore® Opt Complete-I Digestive enzymes (protease, amylase, lactase, glucoamylase, α-galactosidase, invertase, lipase), Iceland moss (Cetraria islandica), GeoSilica™ (silica & magnesium), succinic acid, zinc oxide, chromium chloride 6-hydrate, potassium iodinum.
Inniheldur 90 hylki sem er 45 daga skammtur
- Mælt er með að taka ekki D vítamín á sama tíma, gott að láta líða 1-2 klst á milli
- Inniheldur skelfisk (kítósan sem unnið er úr rækjuskel)
- Án allra aukaefna