Hugmyndin að vörulínunni Eylíf kom til út frá því að Ólöfu Rún Tryggvadóttur, eiganda Eylífs langaði til að setja saman þau frábæru hráefni sem eru framleidd eru á Íslandi frá hreinum náttúrulegum auðlindum sem hafa sjálfbæra þróun, þannig er ekki verið að ganga á auðlindirnar. Með því að búa til vörulínuna Eylíf þá auðveldar það aðgengi fólks að öllum íslensku gæðahráefnunum sem eru framleidd hér.