Fischer svitalyktaeyðir 30 gr.

Fischer

Vörunúmer : 10160574

Svitalyktareyðirinn er úr náttúrulegum hráefnum og inniheldur m.a. ilmolíu úr stafafuru sem er bakteríu og sveppadrepandi og Bentonite leir sem er notaður til að draga óhreinindi úr húðinni. Hann er einfaldlega borinn á húðina með fingrunum og hann bráðnar auðveldlega inn í húðina. Svitalyktareyðirinn kemur í niðurbrjótanlegum umbúðum.


2.300 kr
Fjöldi

Innihaldsefni: Örvarrótarduft, Kókosolía, Kakósmjör, Bentonite leir, Matarsódi, Möndluolía. 
Ilmkjarnaolíur (Sitkagreni, Lavender)