Gaia Herbs Maca Root 60 hylki

Gaia Herbs

Vörunúmer : 10131550

Maca rót hefur lengi verið þekkt meðal íþróttafólks vegna eiginleika sína við að bæta árangur. Þessi rót eykur orku & þol, án þess að innihalda koffín. Styður hámarksárangur hvort sem þú ert við æfingar eða daglegar athafnir. Þessi þægilegu vegan hylki hjálpa þér að viðhalda líkamlega virkum lífsstíl þínum.


4.799 kr
Fjöldi
  • Bættu árangurinn með Maca rót
  • Eykur orku & þol
  • Án koffíns
  • Hámarks árangurt
     

Ábyrgðaraðili: Dediated ehf.

Eitt hylki tvisvar á dag á milli máltíða.

Barnshafandi konur eða konur með barn á brjósti mega ekki taka vöruna. Ef þú ert með sjúkdóm eða tekur lyf skaltu ráðfæra þig við lækninn fyrir notkun. Geymið þar sem börn ná ekki til. Notið aðeins samkvæmt leiðbeiningum á merkimiða.  Hafið glasið ávallt með loki og geymið á köldum, þurrum stað.

Organic vegan capsule (organic pullulan).

DOES NOT CONTAIN
Corn, Dairy, Gluten, Peanuts, Shellfish, Soy, Sugar, Tree Nuts, Yeast

Aðrir hafa einnig keypt

Vinsælar vörur

Nýjar vörur

2 fyrir 1

VOR organics Seaweed day cream 60 ml.

Vrn: 10169807
8.998 kr