Hafþyrnisolían er talin:
- Styrkja ónæmiskerfið
- Bæta meltingu og vera góð fyrir húðina
- Góð vörn gegn hjartasjúkdómum og stuðla að blóðsykursjafnvægi
- Góð fyrir slímhúð líkamans, þ.á.m. augna
- Geta bætt einkenni breytingarskeiðs og vera hreinsandi fyrir lifrina
Ca 1/8- 1/4 tsk tvisvar á dag, ekki er talið ráðlegt að taka of stóra skammta af hafþyrnisolíunni, heldur taka minni skammta yfir lengri tíma fyrir góðan árangur.
Hrein síberísk kaldpressuð hafþyrnisolía. Inniheldur ekki rotvarnarefni, litarefni eða bragðefni.